HomeÞjálfarar

Þjálfarar

Gunnar Stefán

Ég er eigandi FA Fitness og hefur fyrirtækið hjálpað á síðustu 4 árum vel yfir 3000þ manns að ná árangri. Í dag vinn ég mest með íþróttafólki á hærstu levelum næringarlega og öðrum þjálfurum með að taka sín fyrstu skref. Ég hjálpa þeim að sjá að allt er hægt ef trúin er til staðar.

Atli Svöluson

Ég hafði alltaf glímt við vonda sjálfsímyndum og lítið sjálfstraust frá því ég var yngri og upp að mínum unglingsárum.  Ég hafði alltaf verið frekar þybbinn strákur mest allt líf og ekki hugsað nógu vel um sjálfan mig. Ég byrjaði í fyrsta skipti um tvítugt að líða vel í eigin skinni. Þessi tilfinning er eitthvað sem ég myndi óska að allir fái að upplifa.

Valentína Hrefnudóttir

Ég heiti Valentína og er 26 ára gömul. Þrátt fyrir ungan aldur hef ég mikla reynslu af líkamsrækt og heilbrigðum lífsstíl; en sagan mín byrjar ekki þar. Sem ung stelpa var ég oft óörugg með líkamann minn, þar sem ég var stærri og meiri um mig en jafnaldrar mínir og upplifði einelti vegna útlits míns.