Fagleg þjálfun fyrir alla

Komdu þér í
draumaformið

Við bjóðum upp á fjarþjálfun, næringaþjálfun, keppnisþjálfun. Eitthvað fyrir alla!

Fagleg þjálfun fyrir alla

Komdu þér í
draumaformið

Við bjóðum upp á fjarþjálfun, næringaþjálfun, keppnisþjálfun. Eitthvað fyrir alla!

Af hverju að velja okkur

Stöðug samskipti

Í gegnum appið okkar hefur þú persónuleg samskipti við þjálfara í gegnum appið okkar þar sem þú getur spurt spurninga eða ef eitthvað er að flækjast fyrir þér.

Næringargildi/plön

Við bjóðum upp á úrval að leiðum til þess að byggja upp heilsusamlegt mataræði og er enginn ein leið að árangri.

Vikulegar uppfærslur

Á viku fresti sendir þú inn mælingar í, myndir í appinu og segir okkur hvernig þér gengur svo við getum hjálpað þér að ná hámarks árangri.

Sérsniðið æfingarplan

Í þjálfun eru plön aðsniðin að þér og þínum markmiðum til þess að hámarka árangur á meðan þjálfun stendur.

Byrjaðu í dag!

Við leggjum mikinn metnað í að gera þjálfunina persónulega þannig að viðskiptavinir okkar upplifi að við erum í þessu saman. Við setjum okkur markmið og gerum svo plön til þess að ná þeim markmiðum. Hinsta markmið okkar er að viðskiptavinir verði reynslunni ríkari og öðlist þekkingu sem muni nýtast þeim áfram.

Næringarþjálfun

Fyrir þá sem vilja aðstoð við allt tengt næringu og læra á allt sem við kemur næringu.

Fjarþjálfun

Fyrir þá sem vilja alhliða aðstoð við að komast í betra form

Hópaþjalfun

Fyrir þá sem vilja vera með í stórum hóp af fólki hjá einhverjum af þjálfurunum okkar.

Þjálfararnir okkar

Um þjálfarana

Umbreytingar sem þú getur treyst