Fagleg þjálfun fyrir alla

Við bjóðum upp á fjarþjálfun, næringaþjálfun, keppnisþjálfun. Eitthvað fyrir alla!

Eitthvað fyrir alla!

Stöðug samskipti

Í gegnum appið okkar hefur þú persónuleg samskipti við þjálfara í gegnum spjallsíðu þar sem þú getur spurt spurninga eða ef eitthvað er að flækjast fyrir þér.

Vikulegar uppfærslur

Á viku fresti sendir þú inn mælingar, myndir og segir okkur hvernig þér gengur svo við getum hjálpað þér að ná hámarks árangri.

Sérsniðið æfingarplan

Í þjálfun eru plön aðsniðin að þér og þínum markmiðum til þess að hámarka árangur á meðan þjálfun stendur.

Næringargildi

Við bjóðum upp á úrval að leiðum til þess að byggja upp heilsusamlegt mataræði en þar á meðal eru fullbúin næringargildi eða aðferð sem kallast „If it fits your macros“ (macros).

Byrjaðu í dag!

Við leggjum mikinn metnað í að gera þjálfunina persónulega þannig að viðskiptavinir okkar upplifi að við erum í þessu saman.

Við setjum okkur markmið og gerum svo plön til þess að ná þeim markmiðum. 

Hinsta markmið okkar er að viðskiptavinir verði reynslunni ríkari og öðlist þekkingu sem muni nýtast þeim áfram.