Fagleg þjálfun fyrir alla

Við bjóðum upp á fjarþjálfun, næringaþjálfun, keppnisþjálfun og þjálfun án þjálfara. Eitthvað fyrir alla!

home-page-image

Stöðug samskipti

home-page-image

Á innri vefnum hefur þú persónuleg samskipti við þjálfara í gegnum spjallsíðu þar sem þú getur spurt spurninga eða ef eitthvað er að flækjast fyrir þér.

home-page-image

Sérsniðið æfingarplan

home-page-image

Í þjálfun eru plön aðsniðin að þér og þínum markmiðum til þess að hámarka árangur á meðan þjálfun stendur.

home-page-image

Næringargildi

home-page-image

Við bjóðum upp á úrval að leiðum til þess að byggja upp heilsusamlegt mataræði en þar á meðal eru fullbúin næringargildi eða aðferð sem kallast „If it fits your macros“ (macros).

home-page-image

Vikulegar uppfærslur

home-page-image

Á viku fresti sendir þú inn mælingar, myndir og segir okkur hvernig þér gengur svo við getum hjálpað þér að ná hámarks árangri.